Fleiri fréttir

Landið að rísa aftur á Skaganum

Hið fornfræga stórveldi ÍA hefur upplifað tímana tvenna síðan gullaldarskeiði félagsins í knattspyrnu karla sem stóð frá 1992 til 2001 lauk. Nú er bjart yfir Skaganum á nýjan leik og framtíðin sveipuð gulum ljóma.

Siggi Jóns gerði Skagastrákana að Íslandsmeisturum

Skagamenn eru komnir upp í Pepsideild karla í fótbolta á nýjan leik og þeir ættu að hafa nóg af ungum og flottum strákum þar sem að 2. flokkur félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær.

Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara

Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu.

Guðjón semur til þriggja ára

Guðjón Baldvinsson hefur framlengt samning við Stjörnuna um þrjú ár en Guðjón var að renna út á samningi hjá Stjörnunni.

80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn

Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn.

Ólafur hættir með Stjörnuna

Ólafur Þór Guðbjörnsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar að loknu tímabilinu í Pepsi deild kvenna.

Allt er vænt sem vel er grænt

Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok.

Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja

Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu.

Höfum þroskast heilmikið sem lið á undanförnum árum

Stjarnan vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í karlaflokki gegn Blikum um helgina. Markverðir liðanna voru í aðalhlutverki og þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn þar sem Garðbæingar höfðu betur, 4-1. Jóhann Laxdal sagði að Garðbæingar hefðu verið ákveðnir í að tapa ekki þriðja bikarúrslitaleiknum í röð.

Sjá næstu 50 fréttir