Fleiri fréttir

Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi.

Pepsimörkin: Er krísa í Hafnarfirði?

Slakt gengi FH-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar var til umræðu í Pepsimörkunum í gærkvöldi þar sem tekin var fyrir sextánda umferðin.

Kennie framlengir til ársins 2020

Kennie Chopart hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KR og verður Daninn því áfram í Vesturbænum.

Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum

Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld.

Versta markatala FH-liðsins í sextán ár

FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið.

Valur og Stjarnan með sigra

Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni.

Leik Grindavíkur og Víkings frestað

Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir