Fleiri fréttir

Óli Stefán: Þoli ekki að fljóta bara með

"Ég viðurkenni það að ég varð brjálaður. Auðvitað gerist svona í fótboltaleikjum og menn mega auðvitað gera mistök en við verðum að nýta þessi tækifæri vel gegn þessum toppliðum.“

Þrettán ára skoraði tvö mörk

Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum.

„Bikarúrslit snúast um að vinna“

Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok.

Harpa borin af velli

Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir.

„Eistun skreppa bara upp í maga“

„Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur.

Stjarnan hefur harma að hefna í úrslitunum

Stjarnan tapaði í framlengingu gegn ÍBV í úrslitum bikarkeppni KSÍ síðasta sumar. Garðbæingar fá tækifæri til þess að hefna úrslitanna frá því í fyrra þegar liðið mætir Breiðabliki í úrslitunum á föstudag.

Sjö félög fá mestu HM-peningana frá KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið hvernig HM-peningarnir skiptast á milli aðildarfélaga sinna en KSÍ greiðir alls 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi.

Sjá næstu 50 fréttir