Fleiri fréttir

Logi: Óskum Kára góðs gengis

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður.

Fanndís: Vorum betri en þýðir ekkert að væla

„Þetta voru vonbrigði, ekki af því þetta er gamli heimavöllurinn, heldur því það er alltaf gaman að spila á Laugardalsvelli og við ætluðum okkur að fara á þennan bikarúrslitaleik.”



Þróttur færist nær toppliðunum

Þróttur vann sinn annan sigur í röð í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-0 sigur á Njarðvík í Laugardalnum í kvöld.

Draumaferð til Tyrklands

HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar.

Tveir Þróttarar leystir undan samningi

Tveir reynslumiklir leikmenn Þróttar R. í Inkasso-deildinni hafa verið leystir undan samningi eftir að hafa óskað eftir því að samningum þeirra yrði rift.

Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum sáttur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld.

Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni

Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna.

Hitinn hrellir Valsmenn í Þrándheimi

Valsmenn eru nú staddir í Þrándheimi í Noregi en liðið spilar við heimamenn í Rosenborg annað kvöld. Hitabylgja er í Noregi og hefur valdið einhverjum vandræðum.

Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er

KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins.

Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu

Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar.

Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“

Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport.

Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra

Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum.

Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum.

Dagný í Selfoss

Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð.

Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað

Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma.

Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur

Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku.

ÍR vann fallslaginn á Grenivík

ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni.

Sjá næstu 50 fréttir