Fleiri fréttir

HK aftur á toppinn eftir öruggan sigur

HK endurheimti toppsæti Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum. Víkingur Ólafsvík komst upp að hlið ÍA í öðru sætinu og Selfoss vann Njarðvík fyrir austan fjall.

Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli

„Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld.

FH lyfti sér af botninum með sigri

FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar.

Guðlaugur hættur með Keflavík

Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld.

Björgvin í agabanni

Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu.

Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar

Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu.

Öruggur sigur Þórs á Akureyri

Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína.

Sjá næstu 50 fréttir