Fleiri fréttir

Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið

Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki

Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna.

Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik

„Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Pepsimörkin: Ólöglegt mark Fylkis fékk að standa

Fylkismenn gátu þakkað lukkudísunum fyrir að fá fyrsta mark sitt gegn ÍBV dæmt löglegt þegar liðin mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla, en endursýningar sýna að Ragnar Bragi Sveinsson er rangstæður í uppbyggingu marksins.

Bjarni tryggði Magna sigur

Bjarni Aðalsteinsson tryggði Magna sigur gegn Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en þetta voru fyrstu stig Magna í deildinni.

ÍBV hafði betur gegn KR

Cloé Lacasse og Clara Sigurðardóttir tryggðu ÍBV stigin þrjú gegn KR í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst ÍBV í sex stig.

Frestað í Vesturbænum og Keflavík

Búið er að fresta leikjunum tveimur sem áttu að fara fram klukkan 19:15 í Pepsi deildinni í kvöld, leik KR og Breiðabliks annars vegar og Keflavík og Fjölnis hins vegar.

Kári: Reynslulausn eftir HM

Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim.

Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn

Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda

Guðjón Pétur áfram í Val

Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki yfirgefa herbúðir Vals eins og allt benti til í dag en þetta segir í tilkynningu frá Val í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir