Fleiri fréttir

Spá því að Valur verji titilinn

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli.

Breiðablik vill Lennon

Fótboltamiðillinn 433.is greinir frá því á vef sínum fyrr í dag að Breiðablik sé að ræða við Steven Lennon, framherja FH, en Kópavogsliðið er sagt vilja klófesta Skotann.

Fjölnir fær Svía að láni

Fjölnir hefur fengið til sín sænska framherjann Valmir Berisha að láni. Félagið staðfesti þetta í dag.

FH semur við Jónatan Inga

Jónatan Ingi Jónsson er kominn heim í Hafnarfjörðinn og mun spila með FH á komandi tímabili. Félagið staðfesti þetta í dag.

Keflvíkingar semja við Dag Dan

Dagur Dan Þórhallsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Pepsi deild karla.

Ásgeir framlengir við KA

Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn.

KR afhjúpaði nýja bláa treyju

KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins.

Valur er meistari meistaranna

Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð.

Fylkir vonast eftir Ólafi Inga eftir HM

Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti gengið til liðs við Fylki eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í Akraborginni í dag.

Valsmenn lána Andra

Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deild karla en Andri Adolphsson er kominn á láni frá Íslandsmeisturum Vals.

Gulli Jóns tekinn við Þrótti

Gunnlaugur Jónsson er tekinn við Þrótti í Inkasso-deildinni en hann tekur við af Gregg Ryder sem sagði hætti störfum eftir faglegan ágreining milli hans og stjórnar félagsins.

„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði.

ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar

Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag.

Valur Lengjubikarmeistari

Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

FH semur við miðvörðinn Rennico

FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

Haukar byggja knattspyrnuhús

Upphitað knattspyrnuhús verður reist á íþróttsvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði er fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir