Fleiri fréttir

Valsmenn lána Andra

Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deild karla en Andri Adolphsson er kominn á láni frá Íslandsmeisturum Vals.

Gulli Jóns tekinn við Þrótti

Gunnlaugur Jónsson er tekinn við Þrótti í Inkasso-deildinni en hann tekur við af Gregg Ryder sem sagði hætti störfum eftir faglegan ágreining milli hans og stjórnar félagsins.

„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði.

ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar

Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag.

Valur Lengjubikarmeistari

Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

FH semur við miðvörðinn Rennico

FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

Haukar byggja knattspyrnuhús

Upphitað knattspyrnuhús verður reist á íþróttsvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði er fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun.

Bjarni Mark aftur í KA

Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni.

Mjólkurbikarinn snýr aftur

Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni.

Brann að lána Viðar Ara til FH?

Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla.

Sjá næstu 50 fréttir