Fleiri fréttir

Njarðvík og ÍBV skildu jöfn

Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum.

Kristinn tryggði Val sigur

Kristinn Freyr Sigurðsson sá um að tryggja Íslandsmeisturm Vals sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

Víkingar senda frá sér yfirlýsingu

Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag.

Hrannar svarar Óla Jó: „Þetta er kjaftæði“

Hrannar Björn Steingrímsson segir Ólaf Jóhannesson vera að fara með algjöra þvælu þegar hann heldur því fram að eitthvað gruggugt hafi verið á baki sigri Víkings R. á Völsungi árið 2013.

Birkir Már: Erum að leita í Noregi og Svíþjóð

Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl.

FH fær risa frá Kína

Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína.

Lennon hetja FH

Steven Lennon tryggði FH stig gegn HK þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Kórnum í kvöld.

Fyrsti titill Péturs með Val

Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld.

Glenn í Árbæinn

Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára.

Víkingar bæta við sig bakverði

Víkingur Reykjavíkur hefur bætt við sig hægri bakverði, en Jörgen Richardsen skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fossvogsliðið.

Nýtt gervigras í Garðabæinn

Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar.

Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni

Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0.

Arnór tryggði Njarðvík sigur

Arnór Björnsson tryggði Njarðvík fyrsta sigurinn í Lengjubikarnum þennan veturinn með marki í uppbótartíma gegn ÍA.

Þolinmæðisverk hjá Íslandsmeisturunum

Það var þolinmæðisverk hjá Val að leggja B-deildarlið Njarðvíkur af velli í kuldanum á Valsvelli í kvöld, en lokatölur urðu 3-0 sigur Vals.

Formaður ÍTF segir kergju út í KSÍ

Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF - hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum karla og kvenna og Inkasso-deildinni, segir að knattspyrnuhreyfingin hafi áhyggjur af því að grasrótin gleymist í því mikla góðæri sem nú er hjá KSÍ.

Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig.

Dregið í fyrstu umferðir bikarsins

Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí.

Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara

Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið.

Sjá næstu 50 fréttir