Fleiri fréttir

Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig.

Dregið í fyrstu umferðir bikarsins

Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí.

Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara

Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið.

Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis

Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll.

Fylkir og Fjölnir spila til úrslita

Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld.

ÍA engin fyrirstaða fyrir Blika

Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍA þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í dag í leik sem er hluti af Fótbolta.net mótinu.

Fyrsti sigur Ólafs með FH

Ólafur Kristjánsson náði í sinn fyrsta sigur sem þjálfari FH í kvöld þegar liðið mætti Keflavík í Fótbolta.net mótinu. Liðið hafði ekki unnið fyrstu fimm leiki sína undir stjórn Ólafs.

Valur samþykkir tilboð Sarpsborg í Orra

Valsmenn senda frá sér tilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi samþykkt tilboð frá norska félaginu Sarpsborg í miðvörðinn Orra Sigurð Ómarsson.

Sjá næstu 50 fréttir