Fleiri fréttir

Helena í mark Íslandsmeistaranna

Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur.

Arnór Gauti orðinn Bliki á ný

Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag.

Bjerregaard áfram í KR

Daninn Andre Bjerregaard framlengdi í dag samning sinn við KR. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni

Hallgrímur kominn í KA

Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag.

Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.

Rajkovic sest á bekkinn

Srdjan Rajkovic mun ekki standa á milli stanganna hjá KA í Pepsi deildinni næsta sumar. Rajkovic hefur sett hanskana á hilluna og fengið sér sæti í þjálfarateymi félagsins.

Níu stoðsendingar besti árangur Íslandsmótsins

Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017.

KSÍ fór gegn samkeppnislögum

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar.

Reykjavíkurborg leggur gervigras í Árbænum

Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans.

Blikar unnu Bose-mótið

Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram.

Úttekt: Stóru strákarnir borða alltaf fyrst

Fréttablaðið og Vísir skoðar í dag frammistöðu liðanna í Pepsi-deildinni á félagsskiptamarkaðnum. Líkt og áður eru það risarnir í deildinni sem sitja við kjötkatlana.

Víkingur nældi í bronsið

Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni.

Ragnar Leósson er kominn heim

Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir