Fleiri fréttir

Valur samþykkir tilboð Sarpsborg í Orra

Valsmenn senda frá sér tilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi samþykkt tilboð frá norska félaginu Sarpsborg í miðvörðinn Orra Sigurð Ómarsson.

Helgi Valur kominn heim

Helgi Valur Daníelsson er kominn heim og búinn að skrifa undir samning við Fylki. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

Guðmundur Böðvar Guðjónsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu næsta sumar, en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Stjarnan ræður tvo nýja aðstoðarþjálfara

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk tvo nýja aðstoðarmenn í dag er þeir Jón Þór Hauksson og Veigar Páll Gunnarsson sömdu við félagið til tveggja ára.

Helena í mark Íslandsmeistaranna

Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur.

Arnór Gauti orðinn Bliki á ný

Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag.

Bjerregaard áfram í KR

Daninn Andre Bjerregaard framlengdi í dag samning sinn við KR. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni

Hallgrímur kominn í KA

Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag.

Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.

Sjá næstu 25 fréttir