Fleiri fréttir

ÍA engin fyrirstaða fyrir Blika

Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍA þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í dag í leik sem er hluti af Fótbolta.net mótinu.

Fyrsti sigur Ólafs með FH

Ólafur Kristjánsson náði í sinn fyrsta sigur sem þjálfari FH í kvöld þegar liðið mætti Keflavík í Fótbolta.net mótinu. Liðið hafði ekki unnið fyrstu fimm leiki sína undir stjórn Ólafs.

Valur samþykkir tilboð Sarpsborg í Orra

Valsmenn senda frá sér tilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi samþykkt tilboð frá norska félaginu Sarpsborg í miðvörðinn Orra Sigurð Ómarsson.

Helgi Valur kominn heim

Helgi Valur Daníelsson er kominn heim og búinn að skrifa undir samning við Fylki. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

Guðmundur Böðvar Guðjónsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu næsta sumar, en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Stjarnan ræður tvo nýja aðstoðarþjálfara

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk tvo nýja aðstoðarmenn í dag er þeir Jón Þór Hauksson og Veigar Páll Gunnarsson sömdu við félagið til tveggja ára.

Helena í mark Íslandsmeistaranna

Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir