Fleiri fréttir

Alfreð til Eyja

Alfreð Már Hjaltalín hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV.

Almarr í Grafarvoginn

Almarr Ormarsson hefur gengið til liðs við Pepsi-deildar lið Fjölnis. Þetta staðfestir félagið á Twitter síðu sinni í dag.

Kristinn má ekki æfa með KR

Kristinn Jónsson, einn af nýju leikmönnunum í KR, má ekki æfa né spila með liðinu fyrr en á nýju ári.

Rakel farin til Sviþjóðar

Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári.

Birnir sá um FH-inga

FH hefur tapað báðum fyrstu leikjum sínum á Bose-mótinu í ár.

Kristinn Freyr á heimleið

Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

Arnþór Ari áfram hjá Blikum

Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta.

Viðarsdætur barnshafandi

Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili.

Fjolla komin í landslið Kósovó

Fjolla Shala, leikmaður Breiðabliks, er í landsliðshópi Kósovó sem mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik á sunnudaginn.

Kristinn á leið til FH

Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson.

Opnar allan heiminn fyrir mér

Bríet Bragadóttir varð í vikunni fyrsta íslenska konan sem verður FIFA-dómari. Hún hefur stefnt að þessu markvisst undanfarin fjögur ár.

Sölvi aftur orðinn Víkingur

Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir Víkings R. og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Blikar léku sér að Víkingi

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er formlega hafið, en Bose mótið fór af stað í morgun.

Óli Kristjáns: Svipuð gæði hjá FH og Randers

Ólafur Kristjánsson er kominn aftur heim í íslenska boltann og hefur tekið við stjórnartaumunum hjá sínu gamla félagi FH. Þjálfarinn segist vera sáttur við það sem hann hafi séð á æfingum hjá liðinu hingað til.

Hendrickx samdi við Blika

Jonathan Hendrickx er á leið í Pepsi-deildina á nýjan leik en hann er búinn að skrifa undir samning við Blika.

Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord

Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út.

Ray Anthony tekur við Grindavík

Ray Anthony Jónsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík í gær.

Vil sýna að ég get enn spilað

Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni.

Sjá næstu 50 fréttir