Fleiri fréttir

Castillion á leið til FH

Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH.

Viktor Bjarki til HK

Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK.

Atli áfram hjá FH

Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár.

Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum

Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0.

Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti

Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji.

Brynjar Björn tekur við HK

Inkasso-lið HK tilkynnti í kvöld að búið væri að ráða Brynjar Björn Gunnarsson sem þjálfara karlaliðsins í fótbolta.

Óli Stefán framlengir við Grindavík

Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari Grindavíkur í Pepsi deild karla, en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Sjá næstu 50 fréttir