Fleiri fréttir

Bjarni Jó tekur við Vestra

Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra á Ísafirði til næstu þriggja ára, en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Ísafirði fyrr í dag.

Ólafur Páll hættur hjá FH

Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun.

Heimir hættur með FH-liðið

Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum.

Brynjar í Breiðholtið

Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta.

KR-ingar skoruðu ekki á heimavelli eftir 31. júlí

Markaleysi KR-inga á heimavelli er örugglega ein aðalástæðan fyrir því að KR verður ekki í Evrópukeppninni á næsta tímabili. KR endaði í 4. Sæti Pepsi-deildarinnar en Valur, Stjarnan og FH komust í Evrópukeppnina. Það verður örugglega í forgangi að laga þetta hjá nýjum þjálfara KR-liðsins, Rúnari Kristinssyni.

Rúnar: KR vill alltaf vera í toppbaráttu

Rúnar Kristinsson er tekinn við KR á nýjan leik og á að koma félaginu aftur í fremstu röð. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við KR í dag. Hann tekur við af Willum Þór Þórssyni.

Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks

Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.

Rúnar tekur aftur við KR-liðinu

Rúnar Kristinsson er aftur orðinn þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins á blaðamannafundi í Frostaskjóli í dag.

Guðni vill halda veglegt lokahóf

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag.

Óskar Hrafn tekinn við Gróttu

Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi.

Sjá næstu 50 fréttir