Fleiri fréttir

Túfa kemur Trninic til varnar

Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína.

Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda

Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins.

Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari

"Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld.

Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af

Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins.

Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka

Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA.

Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um?

„Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag.

Valur getur orðið meistari í dag

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í dag. Þrátt fyrir að Valur sé á góðri leið með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn er eitthvað í húfi fyrir öll lið. Andri Rúnar Bjarnason á enn möguleika á að slá markametið.

Sjá næstu 50 fréttir