Fleiri fréttir

Fylkismenn með fimm stiga forskot á toppnum

Fylkir náði fimm stiga forskoti á toppi Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld eftir 4-0 heimasigur á Gróttu. Framarar töpuðu enn einum leiknum og HK vann dramatískan sigur í Breiðholtinu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí

Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu.

Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍA 1-0 | Ólsarar með tvo sigurleiki í röð

Ólafsvíkingar unnu 1-0 sigur á tíu Skagamönnum í Vesturlandsslagnum í 11. umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var í Ólafsvík. Þetta var annar sigur Víkinga í röð sem skilaði liðinu upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði sigurmarkið en Skagamenn voru manni færri frá 44. mínútu.

Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu

Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar.

KR fær danskan framherja

Vesturbæjarliðið bætir við sig sóknarmanni fyrir átökin í seinni umferð Pepsi-deildarinnar.

Sautján stiga maðurinn

Nýliðar Grindavíkur eru við hlið Valsmanna á toppi Pepsi-deildar karla. Liðið væri aðeins með fjögur stig ef það hefði ekki verið með leikmann númer 99 í framlínunni. Andri Rúnar Bjarnason hefur komið að 81 prósenti markanna.

Sjá næstu 50 fréttir