Fleiri fréttir

Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu

Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar.

KR fær danskan framherja

Vesturbæjarliðið bætir við sig sóknarmanni fyrir átökin í seinni umferð Pepsi-deildarinnar.

Sautján stiga maðurinn

Nýliðar Grindavíkur eru við hlið Valsmanna á toppi Pepsi-deildar karla. Liðið væri aðeins með fjögur stig ef það hefði ekki verið með leikmann númer 99 í framlínunni. Andri Rúnar Bjarnason hefur komið að 81 prósenti markanna.

Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu

Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu.

Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki

Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir.

Sjá næstu 50 fréttir