Fleiri fréttir

Þroskandi að vera fyrirliði

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn.

Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár

Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar.

Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga

Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun.

Milos: Þeir tala alltaf illa um fólk

Milos Milojevic vísar ásökunum framkvæmdastjóra Víkings R. til föðurhúsanna og segir að stjórn félagsins hafi valið markmannsþjálfarann Hajrudin Cardakilja fram yfir hann.

Emil með slitið krossband

Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu.

Willum Þór: Við verðum bara betri

Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda.

Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring

Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld.

Milos: Ég er enginn David Copperfield

Milos Milojevic, nýráðinn þjálfari Breiðabliks, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þar fór hann yfir gang mála hjá sér undanfarna daga þegar hann hoppaði á milli tveggja liða í Pepsi-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir