Fleiri fréttir

Gæti orðið geggjað sumar

Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar.

Reynslumiklir nýliðar

KA er í fyrsta sinn í þrettán ár í efstu deild en kemur ekki inn sem hefðbundinn nýliði þar sem mikið er búið að fjárfesta í liðinu á undanförnum árum.

Valskonum spáð titlinum

Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna.

Erfitt sumar í fiskibæjunum

Grindvíkingar og Ólafsvíkingar kveðja Pepsi-deildina ef spá íþróttadeildar 365 rætist þetta sumarið.

Ásgerður Stefanía ólétt

Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt.

Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll

Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli.

Atli farinn frá Breiðablik

Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið Pepsi-deildarlið Breiðabliks, en hann hefur leikið með liðinu frá 2015. Þetta kemur fram á blikar.is, en greint var frá á Fótbolta.net.

KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik

KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan.

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Sjá næstu 50 fréttir