Fleiri fréttir

Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli

Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar.

Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum

Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur.

Alfons og félagar höfðu betur í toppslagnum

Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu í kvöld mikilvægan 2-0 sigur geg Molde í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Eftir sigurinn eru nú fjögur stig sem skilja liðin að.

Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona

Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins.

Viðar Ari tryggði Sandefjord sigur í Íslendingaslag

Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem var að ljúka rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Viðar Ari Jónsson skoraði seinna mark Sandefjord er liðið vann 2-0 sigur gegn Íslendingaliðinu Strömsgodset.

Vanda skoðar að láta landsliðsfólk skrifa undir samning

Til skoðunar er að láta leikmenn landsliða Íslands í fótbolta skrifa undir samning þar sem það samþykkir að fara eftir ákveðnum reglum. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, ætlar að fara með karlalandsliðinu til Rúmeníu og Norður-Makedóníu í næsta mánuði og ræða við leikmenn þess.

Hafa rætt við fjölda fólks við rannsókn málsins

Ný gögn hafa komið fram í máli Arons Einars Gunnarssonar og Eggerts Gunnþórs Jónssonar. Frá þessu er greint í ítarlegri grein The Athletic um kynferðis- og ofbeldisbrot landsliðsmanna Íslands.

Mynda­veisla frá marka­veislunni í Laugar­dal

Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni.

Þor­steinn: „Maður vill alltaf fleiri mörk“

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var nokkuð sáttur með 5-0 sigur Íslands á Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Hann hefði þó viljað sjá fleiri mörk líta dagsins ljós.

Spila um fyrsta Maradona bikarinn rétt fyrir jól

Spænska félagið Barcelona og argentínska félagið Boca Juniors munu spila sérstakan vináttuleik sín á milli í jólamánuðinum en þessi leikur er settur á til minningar um Diego Armando Maradona.

„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“

„Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur.

Sjá næstu 50 fréttir