Fleiri fréttir

Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar unnu í dag góðan 1-0 sigur gegn Willem II. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar og hann skoraði eina mark leiksins.

Aron Einar lagði upp í tapi Al Arabi

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi fengu Al Duhail í heimsókn í dag. Aron Einar var í byrjunarliðinu á miðjunni hjá Al Arabi, en þurfti að sætta sig við 2-3 tap. Aron Einar lagði upp seinna mark heimamanna.

Bayern jók forskotið á toppnum

RB Leipzig og Bayern Munich áttust við í toppslag þýsku deildarinnar í dag. Liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar og Leipzig hefði getað saxað á forskot Bayern. Það voru þó þýsku meistararnir sem kláruðu mikilvægan 1-0 útisigur.

Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus

Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn.

Tvö rauð spjöld og PSG missti toppsætið

Lille vann í dag góðan útisigur gegn Paris Saint-Germain í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en PSG með betri markatölu. Lille gerði sér lítið fyrir og vann 1-0, og hrifsaði þar með toppsætið af frönsku risunum.

Atalanta og Napoli með mikil­væga sigra

Það var mikil spenna í leikjum dagsins sem nú eru búnir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atalanta og Napoli unnu bæði mikilvæga sigra í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Enn tapar Le Havre

Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon.

Verratti kominn með Co­vid í annað sinn

Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær.

AC Milan tapaði ó­vænt stigum á heima­velli

Sampdoria heimsótti AC Milan í fyrsta leik Seria A-deildarinnar á Ítalíu í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Gestirnir voru hársbreidd frá því að vinna óvæntan 1-0 útisigur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Inter gæti þurft að selja Luka­ku vegna bágrar fjár­hags­stöðu

Inter Milan virðist loks vera búið að stöðva einokun Juventus á ítalska meistaratitlinum. Fátt virðist geta stöðvað liðið sem trónir nú á toppi Serie A-deildarinnar en slæm fjárhagsstaða liðsins gæti þýtt að bestu menn þess séu til sölu í sumar.

„Þetta er búið, Jogi“

Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag.

Blind þarf að fara í að­gerð en vonast til að ná EM

Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, meiddist illa í 7-0 sigri Hollands á Gíbraltar í undankeppni HM 2022 á dögunum. Hann er bjartsýnn og stefnir á að ná EM í sumar en það verður að teljast ólíklegt.

Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu

Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur.

Fylkir fær leik­mann á láni frá Val

Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð.

Fyrrum varnar­maður Liver­pool ráðinn aðal­þjálfari HB Köge

Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun.

Festist í lyftu og missti af liðsrútunni

Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni.

„Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur

Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir