Fleiri fréttir

Marka­laust í Jór­víkur­skíri

Leeds United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea hefur því enn ekki tapað leik síðan að þýski stjórinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum.

Ron­aldo fáan­legur fyrir 25 milljónir punda

Juventus eru sagðir tilbúnir að láta Cristiano Ronaldo fara frá félaginu fyrir litlar 25 milljónir punda, þremur árum eftir að hann kom til félagsins frá Real Madrid fyrir hundrað milljónir evra.

Man United án fjölda lykil­manna um helgina

Ole Gunnar Solskjær hefur ekki úr mörgum mönnum að velja fyrir leik lærisveina sinna gegn West Ham United á sunnudag. Anthony Martial meiddist í jafnteflinu gegn AC Milan í Evrópudeildinni og fyrir voru fjölmargir lykilmenn frá vegna meiðsla.

Stór­leik Lyon og PSG frestað

Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna.

Telur að PSG hafi bol­magn til að landa Messi

Forráðamenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru bjartsýnir á að félagið geti samið við argentíska snillinginn Lionel Messi í sumar eftir að samningur hans við Barcelona rennur út.

Fyrrverandi leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall

Mark González, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, dvelur á sjúkrahúsi í heimalandinu, Síle, eftir að hafa fengið hjartaáfallið. Eiginkona hans greindi frá tíðindunum á Instagram.

Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni

Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni.

Simon Kjær bjarg­vættur AC Milan á Old Traf­ford

Manchester United og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Varamaðurinn Amad Diallo kom Man Utd yfir en Simon Kjær jafnaði metin í uppbótartíma fyrir gestina frá Mílanó. 

KR á­fram og FH úr leik eftir jafn­tefli í dag

Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. KR og FH gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu í Vesturbæ Reykjavíkur. KR er þar með öruggt með sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en FH komst ekki áfram.

Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis

Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær.

Böðvar frá Póllandi til Svíþjóðar

Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Helsingborg. Hann mun því leika í næstefstu deild Svíþjóðar á komandi leiktíð.

Veggur féll á íþróttafréttamann í beinni

Carlos Orduz, íþróttafréttamaður ESPN, vissi ekki hvar á hann stóð veðrið í útsendingu ESPN í kólumbíska sjónvarpinu. Í rauninni er hann heppinn að vera á lífi.

Sjá næstu 50 fréttir