Fleiri fréttir

Martraðarbyrjun Stóra Sam

Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld.

Sverrir Ingi hetja PAOK

Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK er liðið vann 2-1 sigur á Panathinaikos í gríska boltanum í dag.

Mc­Tominay skráði sig á spjöld sögunnar

Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds.

Man. United fór illa með erkifjendurna

Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár.

Jón Dagur skaut AGF á toppinn

Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag.

Messi upp að hlið Pele

Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt.

Arteta: Okkur skortir heppni

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur.

Jón Daði lagði upp mark

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Mikilvægur en naumur sigur City

Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í átta stig með 1-0 sigri á Southampton á útivelli.

Alfreð byrjaði loksins en Augsburg tapaði

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag í þýska boltanum en Augsburg  tapaði 0-2 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli. Alfreð spilaði allan leikinn.

Liverpool niðurlægði Palace

Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Farið á bak við stjóra Arons og Sveins?

Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmenn OB í Danmörku, fá nýjan stjóra eftir jól, ef marka má heimildir Ekstra Bladet í Danmörku.

Sjá næstu 50 fréttir