Fleiri fréttir

Geggjað að drauma­fé­lagið sé að fylgjast með

Ísak Bergmann Jóhannesson segist lítið vera að velta sér upp úr framtíð sinni. Hann segir þó að það sé ánægjulegt að vita að draumafélag hans, Manchester United, sé að fylgjast með gangi mála.

Skiptir Magni um starf hjá AIK?

Magni Fannberg gæti orðið næsti aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins AIK. Hann starfar nú sem þróunarstjóri hjá félaginu.

Gérard Houllier látinn

Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri.

Ronaldo hetja Juventus í Genoa

Juventus gerði vel í að innbyrða útisigur þegar liðið heimsótti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hörður spilaði í svekkjandi jafntefli

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu fóru illa að ráði sínu þegar liðið fékk Ural í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ingi­björg leik­maður ársins í Noregi

Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström.

Berg­lind Björg og Anna Björk með kórónu­veiruna

Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna.

Sociedad að fatast flugið

Gott gengi Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni virðist á enda en liðið gerði 1-1 jafntefli við Eibar í dag.

Þjálfari Dortmund rekinn

Borussia Dortmund hefur rekið Lucien Favre, þjálfara liðsins. Svo virðist sem 1-5 tap á heimavelli gegn Stuttgart í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn.

Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap

Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni.

Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns

Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir