Fleiri fréttir

Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap

Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni.

Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns

Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu.

Lazio tapaði á heimavelli

Lazio og Hellas Verona mættust í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum en liðin voru á svipuðum slóðum rétt fyrir aftan efstu lið þegar kom að leik kvöldsins.

Meistararnir misstigu sig í Berlín

Óvænt úrslit í þýsku höfuðborginni í kvöld þegar Union Berlin og Bayern Munchen áttust við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Markalaust í Manchester slagnum

Ekkert mark var skorað þegar Manchester liðin í ensku úrvalsdeildinni leiddu saman hesta sína á Old Trafford í dag.

Birkir kom inn af bekknum og skoraði í sigri

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason lék 22 mínútur í 3-1 sigri Brescia í ítölsku B-deildinni í dag. Nýtti hann tækifærið vel en miðjumaðurinn öflugi skoraði þriðja mark Brescia í leiknum.

Gylfi Þór valinn knatt­spyrnu­maður ársins

KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson.

Spjalda­súpa er Aston Villa stal stigunum undir lok leiks

Það stefndi í markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa fékk hins vegar vítaspyrnu undir lok leiks sem Anwar El-Ghazi skoraði úr vítaspyrnu. Dómari leiksins var þó að mestu í sviðsljósinu.

Stefán Teitur lagði upp í Ís­lendinga­slag

Silkeborg lagði Fredericia í dönsku B-deildinni í dag en tveir íslenskir unglingalandsliðsmenn komu við sögu í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson lagði upp síðara marka Silkeborg í 2-0 sigri á meðan Elías Rafn Ólafsson ver mark Fredericia.

Sara Björk knatt­spyrnu­kona ársins

KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni.

Ramos sagður tilbúinn að hlusta á önnur tilboð

Samningur Sergio Ramos, varnarmanns og fyrirliða Real Madrid, rennur út næsta sumar og nú segja spænskir miðlar frá því að spænski fyrirliðinn sé byrjaður að líta í kringum sig.

West Ham hafði betur á Elland Road

West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar.

Enn eitt markið hjá Elíasi

Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge.

Dreymir um Messi í Napoli treyjunni

Kevin-Prince Boateng, leikmaður A.C. Monza, vonar að sinn fyrrum samherji hjá Barcelona, Lionel Messi, skipti til Napoli. Það gæti verið fallegt að sjá hann spila í sömu treyju og Maradona.

Sjáðu færið sem Albert brenndi af í naumu tapi AZ í gær

Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson brenndi af ótrúlegu færi í naumu tapi AZ Alkmaar gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gær. Tap AZ þýðir liðið missti af sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en jafntefli hefði dugað liðinu til að komast áfram.

Heimir og Rúnar hafa ekkert heyrt í KSÍ

Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa ekkert heyrt í Knattspyrnusambandi Íslands varðandi stöðu þjálfara A-landsliðs karla í knattspyrnu.

Hlín í atvinnumennskuna

Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå.

Sjá næstu 50 fréttir