Fleiri fréttir

Brasilía vann Úrúgvæ og Cavani fékk rautt

Brasilía og Argentína unnu sína leiki í undankeppni HM í fótbolta í nótt og eru þar með í tveimur efstu sætunum í Suðurameríkuriðlinum eftir fjórar umferðir.

Kári: Þetta er búið að vera erfitt

Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert.

Spánn niðurlægði Þýskaland

Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi.

Áskorun að mæta mikið breyttu íslensku liði

Gareth Southgate segir það áskorun fyrir enska landsliðið hve miklar breytingar hafi orðið á íslenska liðinu frá því í 1-0 sigri Englands á Laugardalsvelli í september.

Kristinn verður áfram í Vesturbænum

KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.

Sjá næstu 50 fréttir