Fleiri fréttir

Suarez frá í tvær vikur

Luis Suarez verður frá í rúmlega tvær vikur vegna ökklameiðsla sem hann hlaut í sigri Barcelona í gær. Hann ætti þó að ná leikjunum við Manchester United.

Viðar Örn lánaður til Hammarby

Viðar Örn Kjartansson mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby næstu mánuði. Hammarby staðfesti komu framherjans í dag.

Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum

UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku.

Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Ospina á sjúkrahúsi eftir höfuðhögg

David Ospina, markvörður Napóli, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Napólí og Udinese í ítölsku Seria A deildinni í kvöld.

Stórbrotin þrenna frá Messi

Lionel Messi bauð upp á sýningu með þrennu af frábærum mörkum í sigri Barcelona á Real Betis í La Liga deildinni í kvöld.

Ari skoraði glæsimark

Ari Freyr Skúlason fer inn í landsleikjahléið með sigur og mark á bakinu en hann skoraði þriðja mark Lokeren í sigri á Cercle Brugge.

James með þrennu fyrir Bayern

Bayern München tók toppsætið í þýsku Bundesligunni af Borussia Dortmund með stórsigri á Mainz í dag.

KA og Fjölnir gerðu jafntefli

KA og Fjölnir gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins. KA endar þrátt fyrir það á toppi riðils 3.

Gylfi skoraði í sigri á Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Everton í 2-0 sigri á Chelsea í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina.

Rakel skaut Reading í undanúrslit

Rakel Hönnudóttir var hetja Reading í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna. Hún skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á lokamínútu framlengingar.

Liverpool aftur á toppinn eftir nauman sigur

Liverpool komst á toppinn á ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir nauman sigur á botnliði Fulham en það var James Milner sem skoraði sigurmarkið af vítapunktinum.

Fyrsta tap Juventus í deildinni

Genoa kom öllum að óvörum í ítalska boltanum í dag og fór með sigur af hólmi gegn toppliði Juvenus en þetta var fyrsta tap Juventus í deildinni.

Kaka: Ronaldo vill ennþá gera betur en Messi

Ricardo Kaka, fyrrum knattspyrnumaður, segir að það komi sér lítið á óvart að Ronaldo skuli ennþá vera að spila svona vel þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára.

Valencia gæti farið til Arsenal

Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans.

Sjáðu dramatíkina í enska í gær

Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá.

Víkingur vann á Ásvöllum

Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag.

Zidane byrjaði á sigri

Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag.

Sjá næstu 50 fréttir