Fleiri fréttir

Neymar grét í tvo daga

Brasilíumaðurinn Neymar er aðeins áhorfandi á leikjum franska liðsins Paris Saint Germain þessa dagana eftir að hafa brotið bein í fæti í lok janúar.

Kane spilar líklega um næstu helgi

Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi.

Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C

Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn.

Wenger fékk óvænta kveðju frá Jose Mourinho í gær

Arsene Wenger var heiðraður sérstaklega á Laureus verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en hann fékk fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt í knattspyrnuheiminum svokölluð "Lifetime Achievement“ verðlaun.

Þórhallur þjálfar Þrótt

Þórhallur Siggeirsson verður þjálfari Þróttar í Inkasso deildinni í sumar og mun taka við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni.

Klopp mætir Bayern enn og aftur

Liverpool, silfurlið Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, tekur á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Á sama tíma mætast Lyon og Barcelona í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir