Fleiri fréttir

Brotist inn hjá Mane á meðan hann spilaði við Bayern

Miðvikudagskvöldið fer seint í sögubækurnar hjá Sadio Mane. Hann þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Bayern München í Meistaradeildinni og þegar heim var komið hafði verið brotist inn í hús hans.

Atletico fór langt með að slá út Juventus

Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld.

Ásta Eir inn í landsliðshópinn

Ásta Eir Árnadóttir fer með íslenska kvennalandsliðinu til Algvarve nú í lok febrúar. Hún var kölluð inn í hópinn í dag.

Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA

Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff.

Neymar grét í tvo daga

Brasilíumaðurinn Neymar er aðeins áhorfandi á leikjum franska liðsins Paris Saint Germain þessa dagana eftir að hafa brotið bein í fæti í lok janúar.

Kane spilar líklega um næstu helgi

Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi.

Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C

Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn.

Wenger fékk óvænta kveðju frá Jose Mourinho í gær

Arsene Wenger var heiðraður sérstaklega á Laureus verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en hann fékk fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt í knattspyrnuheiminum svokölluð "Lifetime Achievement“ verðlaun.

Þórhallur þjálfar Þrótt

Þórhallur Siggeirsson verður þjálfari Þróttar í Inkasso deildinni í sumar og mun taka við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni.

Sjá næstu 50 fréttir