Fleiri fréttir

Roma spurðist fyrir um Sarri

Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum.

Dramatík suður með sjó

Stefán Birgir Jóhannesson var hetja Njarðvíkinga og tryggði þeim jafntefli gegn Þrótti í Lengjubikar karla.

Valencia kláraði Celtic

Tíu menn Celtic náðu ekki að vinna upp tveggja marka forystu Valencia og eru úr leik í Evrópudeildinni. Salzburg og Napólí fóru örugglega áfram.

Öruggur sigur Arsenal

Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir auðveldan sigur á BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi á Emirates.

Klopp sektaður um sjö milljónir króna

Jurgen Klopp þarf að greiða sjö milljónir króna í sekt fyrir ummæli sem hann lét falla um Kevin Friend eftir leik Liverpool og West Ham fyrr í febrúarmánuði.

Brotist inn hjá Mane á meðan hann spilaði við Bayern

Miðvikudagskvöldið fer seint í sögubækurnar hjá Sadio Mane. Hann þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Bayern München í Meistaradeildinni og þegar heim var komið hafði verið brotist inn í hús hans.

Atletico fór langt með að slá út Juventus

Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld.

Ásta Eir inn í landsliðshópinn

Ásta Eir Árnadóttir fer með íslenska kvennalandsliðinu til Algvarve nú í lok febrúar. Hún var kölluð inn í hópinn í dag.

Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA

Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff.

Neymar grét í tvo daga

Brasilíumaðurinn Neymar er aðeins áhorfandi á leikjum franska liðsins Paris Saint Germain þessa dagana eftir að hafa brotið bein í fæti í lok janúar.

Sjá næstu 50 fréttir