Fleiri fréttir

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

Býður United í Sancho?

Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Manchester United ætli sér að bjóða 70 milljónir punda í Jadon Sancho leikmann Borussia Dortmund.

Capoue skaut Watford áfram

Úrvalsdeildarlið Watford sló Championshipdeildar lið QPR úr ensku bikarkeppninni í kvöld. Etienne Capoue skoraði eina mark leiksins fyrir Watford.

Bayern kom til baka gegn félögum Alfreðs

Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg töpuðu fyrir Bayern München í þýsku Bundesligunni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi Seria A

FH hafði betur gegn Víkingi

Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.

Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum

Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.

Rúrik lagði upp í Íslendingaslag

Rúrik Gíslason lagði upp mark Sandhausen sem gerði jafntefli við Darmstadt í Íslendingaslag í þýsku B-deildinni í fótbolta.

Valverde framlengdi við Barcelona

Það er ánægja í herbúðum Barcelona með störf þjálfara félagsins, Ernesto Valverde, og hann hefur verið verðlaunaður með nýjum samningi.

Rooney fór í meðferð eftir tap gegn Íslandi

Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er sagður hafi farið í áfengismeðferð sumarið 2016 eftir að hafa drukkið óhóflega í kjölfarið á 2-1 tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi það ár.

James Bond bað um að hitta Klopp á Anfield

James Bond bað um að hitta Jurgen Klopp sem þurfti að klæðast jólasveinabúningi í steggjun sinni svo hann þekktist ekki út á götu. Þetta kemur fram í skemmtilegu, öðruvísi viðtali við Klopp á Sky Sports.

Ummæli Ramos rannsökuð

UEFA hóf í gær rannsókn á ummælum Sergio Ramos eftir leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.

Benfica sótti sigur til Tyrklands

Jón Guðni Fjóluson var á varamannabekk Krasnodar sem gerði jafntefli við Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Óvænt tap Arsenal í Hvíta-Rússlandi

Verðandi liðsfélagar Willums Þórs Willumssonar í Bate Borisov unnu nokkuð óvæntan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Bale gæti fengið tólf leikja bann

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum.

Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina

Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur.

Vill banna börnum að skalla fótbolta

Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi.

Sjá næstu 50 fréttir