Fleiri fréttir

Mourinho horfir til Frakklands

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segir að það heilli að prófa að þjálfa í nýju landi og það heillar hann að starfa næst í Frakklandi.

Gerrard: Getum gleymt titlinum

Steven Gerrard segir Rangers geta gleymt skoska meistaratitlinum eftir jafntefli við St. Johnstone um helgina.

Mbappe með sigurmark PSG

Kylian Mbappe tryggði Paris Saint-Germain sigur á St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Napólí tapaði mikilvægum stigum

Napólí missti Juventus lengra fram úr sér á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með því að gera jafntefli við Torino á heimavelli.

Enginn fengið rautt oftar en Ramos

Sergio Ramos náði sér í miður skemmtilegt met í dag þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Real Madrid og Girona í La Liga deildinni.

Sara Björk spilaði í fyrsta tapi Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg fara illa af stað eftir vetrarfrí í þýsku Bundesligunni þar sem þær töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag.

Rakel skaut Reading áfram í bikarnum

Rakel Hönnudóttir reyndist hetja Reading í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar þar sem hún skoraði sigurmarkið gegn Birmingham.

Stórtap í fyrsta leik Söndru með Leverkusen

Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hófst að nýju eftir vetrarfrí í dag og Sandra María Jessen var í byrjunarliði Bayer Leverkusen sem sótti Freiburg heim.

Jón Dagur sá rautt eftir hálftíma leik

Jón Dagur Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld og þar með rautt spjald á fyrstu hálftímanum í leik Horsens og Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Simeone framlengdi við Atletico

Diego Simeone hefur stýrt Atletico Madrid frá árinu 2011 og hefur nú undirritað nýjan samning sem nær til ársins 2022

Guardiola: Silva er ótrúlegur

Manchester City lagði D-deildarlið Newport í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Pep Guardiola hrósaði David Silva í leikslok.

Messi tryggði Börsungum sigur

Barcelona er með sex stiga forystu á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og getur aukið hana enn frekar í kvöld.

Valur valtaði yfir ÍBV

Valur valtaði yfir ÍBV 7-1 í Lengjubikar kvenna í fótbolta, liðin mættust í Egilshöll í dag.

Griezmann með sigurmarkið í sigri Atletico

Atletico Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Rayo Vallecano í dag. Þeir eru nú í þriðja sæti, sjö stigum á eftir Barcelona og einu á eftir nágrönnum sínum í Real.

Töp hjá Villa og Reading

Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Millwall í 8-liða úrslit bikarsins

Millwall komst í dag í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Wimbledon. Þetta er í þriðja sinn á sjö árum sem Millwall kemst í hóp átta síðustu liðanna í bikarkeppninni.

Sjá næstu 50 fréttir