Fleiri fréttir

Orðspor Mo Salah í hættu?

Mohamed Salah verið frábær á einu og hálfu tímabili sínu með Liverpool en ný þykir sumum knattspyrnuspekingum hann farinn að tefla á tæpasta vað með orðspor sitt.

Bitlaus sóknarleikur verður Chelsea enn og aftur að falli

Eftir nánast fullkomna byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea eru spjótin farin að beinast að hinum ítalska Maurizio Sarri eftir slaka frammistöðu undanfarnar vikur í leikjum gegn nágrannaliðunum og erkifjendunum Tottenham og Arsenal.

Southgate hrósar Rashford: Ótrúlegir hæfileikar

Marcus Rashford hefur verið frábær fyrir Mancehster United síðan Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn liðsins fyrir jól og það hefur ekki farið framhjá enska landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.

Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið.

Segja Hannes búinn að semja við Val

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að samþykkja tilboð frá Íslandsmeisturum Vals samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Pep: Aðrir leikir gilda alveg jafn mikið

Pep Guardiola, stjóri City, segir að leikir Liverpool og Manchester City við Manchester United muni skera úr um það hvort Liverpool eða City verði meistari.

Modric vill framlengja

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, segist vilja framlengja samning sinn við Real Madrid.

Klopp: Salah er einfaldlega í heimsklassa

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fór fögrum orðum um Mohamed Salah eftir 4-3 sigur Liverpool á Crystal Palace í gær þar sem Egyptinn skoraði tvö mörk.

"Erfitt að mótivera þessa leikmenn“

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum.

Sjáðu sögulegt mark Gylfa og dramatíkina á Anfield

Það vantaði ekki mörkin í enska boltanum í gær. Leikur Liverpool og Crystal Palace sá sjö mörk eins og leikur Wolves og Leicester. Þá vann Arsenal tveggja marka sigur á Chelsea í stórleik umferðarinnar.

Arsenal færist nær fjórða sætinu

Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag.

PSG rótburstaði botnliðið

Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu báðir þrennu í risa sigri Paris Saint-Germail á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sögulegt mark hjá Gylfa

Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt.

Real tók þriðja sætið

Casemiro og Luka Modric tryggðu Real Madrid sigur á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag.

Sigurganga Solskjær heldur áfram

Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum.

Shaarawy tryggði Roma sigur

El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio.

Sjá næstu 50 fréttir