Fleiri fréttir

Dembele seldur til Kína

Tottenham staðfesti í morgun að félagið hefði selt miðjumanninn Mousa Dembele til kínverska félagsins, Guangzhou R&F.

„Ef Isco er ekki í byrjunarliðinu fer ég heim“

Rafael van der Vaart furðar sig á því afhverju Isco spili ekki meira fyrir Real Madrid og segist sleppa því að fara á leiki með Evrópumeisturunum ef sá spænski er ekki í byrjunarliðinu.

Sævar Atli skoraði fjögur gegn ÍR

Sævar Atli Magnússon skoraði fjögur mörk í stórsigri Leiknis á ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Fjölnir vann eins marks sigur á Val.

Derby sló Southampton úr leik í vítaspyrnukeppni

Frank Lampard og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að slá út úrvalsdeildarlið í bikarkeppnum, liðið hafði betur gegn Southampton í vítaspyrnukeppni í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld.

Real áfram þrátt fyrir tap

Real Madrid spilar til 8-liða úrslita í spænsku bikarkeppninni í fótbolta þrátt fyrir eins marks tap fyrir Leganes á útivelli í kvöld.

Girona sló Atletico út úr bikarnum

Seydou Doumbia tryggði Girona áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar með jöfnunarmarki í seinni leiknum gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitunum.

Tíu menn Vieira héldu út gegn Henry

Tíu menn Nice misnotuðu vítaspyrnu sem hefði séð þá taka sigurinn gegn Mónakó í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrrum samherjarnir hjá Arsenal, Patrick Vieira og Thierry Henry, mættust á hliðarlínunni.

Nýtt fótboltalið í Texas

Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki.

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Newcastle áfram eftir framlengingu

Newcastle þurfti framlengingu til þess að vinna B-deildarlið Blackburn í endurteknum leik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Kane frá fram í mars

Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn.

Rannsaka meint kynþáttaníð í garð Son

Tottenham hefur hafið rannsókn á því hvort stuðningsmaður liðsins hafi beitt Son Heung-min, leikmann Tottenham, kynþáttaníði í leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

United hefur augu með Mourinho

Forráðamenn Manchester United munu fylgjast vel með fyrrum knattspyrnustjóra félagsins Jose Mourinho þegar hann kemur fram sem sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni beIN Sports.

Guardiola: Áttum að vera aggressívari

Pep Guardiola vildi sjá sína menn vera aggressívari í sóknarleiknum gegn Wolves í kvöld. Manchester City vann 3-0 sigur á Úlfunum á heimavelli sínum.

Sjá næstu 50 fréttir