Fleiri fréttir

Benitez: Þurfum VAR núna strax

Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær.

Salah var maður helgarinnar

Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina.

Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni

Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins.

Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park

Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims.

Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling

Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi.

MLS bikarinn til Atlanta í fyrsta sinn

Atlanta United tryggði sér sigur í MLS deildinni, bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta, í nótt þegar liðið bar sigurorð af Portland Timbers í úrslitaleik.

Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons

Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag.

Man Utd burstaði botnliðið

Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag.

Sveinn Aron spilaði í stórsigri

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inná sem varamaður þegar lið hans, Spezia, vann stórsigur í ítölsku B-deildinni í fótbolta.

Ragnar sá rautt í tapi

Ragnar Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Rostov tapaði fyrir Krylya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Langar að koma mér aftur í landsliðið 

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason náði ferli sínum á gott flug á nýjan leik þegar hann gekk til liðs við norska liðið Lille­ström frá sænska liðinu Hammarby um mánaðamótin júlí og ágúst.

Vörn United of léleg til að Fred spili

Jose Mourinho segir það of áhættusamt að setja hinn brasilíska Fred í byrjunarlið Manchester United á meðan vörnin er ekki sterkari en raun ber vitni.

Upphitun: Meistarabölvun á Brúnni

Manchester City freistar þess að brjóta „meistarabölvunina,“ og fara með sigur af Stamford Bridge í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gísli lánaður til Svíþjóðar

Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili.

Carlos Tevez: Þetta er vandræðalegt

Carlos Tevez, framherji argentínska félagsins Boca Juniors, þekkir það vel að spila stóra leiki á stærstu fótboltaleikvöngum Evrópu en honum finnst það mjög skrýtið að úrslitaleikur Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða, þurfi að fara fram í Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir