Fleiri fréttir

María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi

Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi.

Gylfi ánægður með spilamennsku Everton

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er mjög ánægður með stjórann og spilamennskuna hjá Everton-liðinu en Gylfi og félagar verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Mourinho: Það vita allir hversu góður Paul Pogba er

Jose Mourinho notaði Paul Pogba ekki í eina sekúndu í leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en portúgalski stjórinn talaði engu að síður vel um frönsku stórstjörnuna sína eftir leikinn.

„Skiptir ekki máli hvort Messi spili“

Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni.

Benitez: Þurfum VAR núna strax

Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær.

Salah var maður helgarinnar

Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina.

Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni

Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins.

Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park

Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims.

Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling

Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi.

MLS bikarinn til Atlanta í fyrsta sinn

Atlanta United tryggði sér sigur í MLS deildinni, bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta, í nótt þegar liðið bar sigurorð af Portland Timbers í úrslitaleik.

Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons

Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag.

Man Utd burstaði botnliðið

Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag.

Sjá næstu 50 fréttir