Fleiri fréttir

Tilfinningin var ólýsanleg

Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót.

Patrick Pedersen til Moldóvu

Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol.

Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar?

Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Henderson: Alisson, ég elska þig

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur.

Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum

Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram.

Klopp upp á vegg í Liverpool

Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Guðrún Arnar til Djurgården

Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag.

Komast ensku liðin áfram í 16 liða úrslitin?

Það ræðst í kvöld hvort Liverpool kemst í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla en lokaumferð í A-D riðlum keppninnar verður leikin í kvöld. Riðlakeppninni lýkur svo með átta leikjum í E-H riðlum annað kvöld.

Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði

Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina.

Sjá næstu 50 fréttir