Fleiri fréttir

David James rekinn frá Kerala Blasters

David James hefur hætt störfum sem knattspyrnustjóri Kerala Blasters á Indlandi. Hermann Hreiðarsson var aðstoðarmaður James hjá Kerala Blasters.

Helgi Kolviðs tekinn við Liechtenstein

Helgi Kolviðsson er orðinn landsliðsþjálfari Liechtenstein. Hann var kynntur til leiks á fréttamannafundi nú rétt í þessu samkvæmt frétt Fótbolta.net.

Fengu peningabúnt í kveðjugjöf frá Pepe

Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe er að leita sér að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Besiktas í miðjum fjárhagserfiðleikum félagsins. Starfsmenn tyrkneska félagsins hafa ekki fengið borguð laun en sumir þeirra fengu smá sárabót frá portúgalska miðverðinum.

Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea

Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum.

Björgunarafrek ársins í fótboltanum

Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina.

Messan: Það á að reka Mourinho á morgun

Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho.

Zlatan verður áfram hjá Galaxy

Zlatan Ibrahimovic verður að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar hjá LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á

Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á.

Svissneski vasahnífurinn

Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur.

Klopp: Ein okkar besta frammistaða

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn.

Mourinho: Erum í veseni með formið

Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool.

Shaqiri hetja Liverpool gegn United

Liverpool endurheimti sæti sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir langþráðan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Anfield í dag.

Tvær þrennur í 8-0 slátrun Ajax

Hollenska stórliðið Ajax tók botnlið De Graafschap í kennslustund í úrvalsdeildinni í dag, en Ajax vann leikinn hvorki meira né minna en 8-0.

Gerrard búinn að koma Rangers á toppinn

Steven Gerrard er að gera ljómandi fína hluti á sínu fyrsta tímabili sem stjóri Rangers í skosku úrvalsdeildinni en hann liðið komst á toppinn í deildinni eftir heimasigur á Hamilton, 1-0.

Hazard kláraði Brighton

Chelsea náði að hanga á sigrinum gegn Brighton á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir