Fleiri fréttir

Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling

Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi.

MLS bikarinn til Atlanta í fyrsta sinn

Atlanta United tryggði sér sigur í MLS deildinni, bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta, í nótt þegar liðið bar sigurorð af Portland Timbers í úrslitaleik.

Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons

Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag.

Man Utd burstaði botnliðið

Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag.

Sveinn Aron spilaði í stórsigri

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inná sem varamaður þegar lið hans, Spezia, vann stórsigur í ítölsku B-deildinni í fótbolta.

Ragnar sá rautt í tapi

Ragnar Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Rostov tapaði fyrir Krylya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Langar að koma mér aftur í landsliðið 

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason náði ferli sínum á gott flug á nýjan leik þegar hann gekk til liðs við norska liðið Lille­ström frá sænska liðinu Hammarby um mánaðamótin júlí og ágúst.

Vörn United of léleg til að Fred spili

Jose Mourinho segir það of áhættusamt að setja hinn brasilíska Fred í byrjunarlið Manchester United á meðan vörnin er ekki sterkari en raun ber vitni.

Upphitun: Meistarabölvun á Brúnni

Manchester City freistar þess að brjóta „meistarabölvunina,“ og fara með sigur af Stamford Bridge í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gísli lánaður til Svíþjóðar

Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili.

Carlos Tevez: Þetta er vandræðalegt

Carlos Tevez, framherji argentínska félagsins Boca Juniors, þekkir það vel að spila stóra leiki á stærstu fótboltaleikvöngum Evrópu en honum finnst það mjög skrýtið að úrslitaleikur Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða, þurfi að fara fram í Evrópu.

Rodriguez stal stigi fyrir West Brom

Jay Rodriguez tryggði West Bromwich Albion stig á móti Aston Villa á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld með umdeildu marki.

Mandzukic tryggði Juventus sigurinn

Mario Mandzukic tryggði Ítalíumeisturum Juventus sigur gegn Inter í stórleik í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Heimir í viðræðum við lið í Katar

Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, Heimir Hallgrímsson, gæti verið við það að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá félagsliði í Katar.

Tómas Ingi: Var við dauðans dyr

Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans.

ÍA selur tvo stráka til Norrköping

Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni.

AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku

Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku.

Markaveisla á Bernabeu

Real Madrid lenti ekki í neinum vandræðum með C-deildarlið Melilla en liðin mættust í síðari leiknum í spænsku bikarkeppninni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir