Fleiri fréttir

Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018.

Aron: Við erum ekki gamlir

Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig.

Birkir ekki með gegn Belgíu

Birkir Bjarnason verður ekki með Íslandi á morgun er liðið mætir Belgíu í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni.

Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum

Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu.

Ósætti innan liðs United vegna Matic

Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag.

Meiðslalistinn lengist enn

Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður.

Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag

Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af.

Sjá næstu 50 fréttir