Fleiri fréttir

Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum

Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu.

Ósætti innan liðs United vegna Matic

Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag.

Meiðslalistinn lengist enn

Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður.

Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag

Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af.

Manchester United er eina liðið í mínus

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur nú í skotlínuninni eftir dapra frammistöðu hans manna í nágrannaslagnum á móti Manchester City um helgina.

Gylfi ekki með gegn Belgíu og Katar

Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila með landsliði Íslands í leikjunum tveimur gegn Belgíu og Katar á næstu dögum. Gylfi meiddist á ökkla í leik Everton í gær.

Sjáðu mörkin á ofurdeginum í enska boltanum

Það var sannkallaður ofur sunnudagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjögur af fimm efstu liðunum voru í eldlínunni og það var stórleikur á Etihad þegar Manchester-liðin mættust.

Sjá næstu 50 fréttir