Fleiri fréttir

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Gylfi æfði í Krikanum í morgun

Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær.

Lingard: Sami gamli Rooney

Jesse Lingard, leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hrósar Wayne Rooney mikið í viðtali eftir kveðjuleik Rooney með enska landsliðinu í gær.

Reiknar með Messi aftur í landsliðið

Lionel Scaloni, þjálfari Argentínu, vonast eftir því að Lionel Messi mun spila aftur fyrir þjóð sína þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé hættur með landsliðinu.

Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur

Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum.

Aron Einar: Slökkvum tvisvar á okkur

Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins.

Arnór byrjar gegn Belgum

Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni.

Bolt fær stuðning frá Pogba og Sterling

Jamíka-maðurinn Usain Bolt reynir sem fyrr að elta draum sinn að fara úr því að verða spretthlaupari í fótboltamann. Bolt hefur verið á reynslu í Ástralíu en það gekk ekki eftir.

Rooney vildi klára ferilinn hjá United

Wayne Rooney, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann vonaðist eftir því að klára ferilinn með Manchester United en hlutirnir hefðu breyst.

Sjá næstu 50 fréttir