Fleiri fréttir

Spila aftur með þrjá miðverði

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Katar í síðasta landsleik sínum á árinu í dag. Landsliðsþjálfarinn ætlar að nota sama leikkerfi og gegn Belgum á fimmtudaginn. Þrátt fyrir tap var hann sáttur með þann leik.

Gary Martin útilokar endurkomu í KR

Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum.

Flýgur Fálkinn aftur til Madridar?

Kólumbíski markahrókurinn Radamel Falcao vill ganga til liðs við Real Madrid þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Lillý Rut og Ásgerður til Vals

Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið.

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Gylfi æfði í Krikanum í morgun

Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær.

Lingard: Sami gamli Rooney

Jesse Lingard, leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hrósar Wayne Rooney mikið í viðtali eftir kveðjuleik Rooney með enska landsliðinu í gær.

Reiknar með Messi aftur í landsliðið

Lionel Scaloni, þjálfari Argentínu, vonast eftir því að Lionel Messi mun spila aftur fyrir þjóð sína þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé hættur með landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir