Fleiri fréttir

Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park.

Sex marka jafntefli í fjarveru Emils

Emil Hallfreðsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Frosinone mætti Empoli í botnbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Knattspyrnudraumur Bolt að rætast?

Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Napoli saxar á forskot Juventus

Napoli urðu ekki á nein mistök þegar þeir heimsóttu Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ross Barkley bjargaði stigi fyrir Chelsea

Ross Barkley kom í veg fyrir það að Maurizio Sarri og hans menn í Chelsea upplifðu sitt fyrsta tap í deildinni í vetur með jöfnunarmarki í uppbótartíma.

Real Madrid tapaði á heimavelli

Vandræði Real Madrid héldu áfram í dag þegar liðið tapaði óvænt gegn Levante á heimavelli 2-0 en eftir leikinn er liðið í sjötta sæti deildarinnar.

Zola: Ég hélt að um grín væri að ræða

Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sagði í viðtali í gær að hann hafi haldið að um grín væri að ræða þegar Maurizio Sarri hringdi í hann og bauð honum starfið.

Mourinho: Myndi glaður vilja fá Hazard til United

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann myndi glaður vilja fá Eden Hazard til Manchester United en Hazard sagði sjálfur í vikunni að hann myndi vilja vinna með Mourinho á nýjan leik.

Viðar Örn hættur með landsliðinu

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri.

Börsungar hafa ekki rætt um endurkomu Neymar

Samkvæmt nýjustu fréttum frá Frakklandi er Brasilíumaðurinn Neymar á förum frá PSG næsta sumar en hann ku hafa gert munnlegt samkomulag við Nasser Al-Khelfari, forseta Parísarliðsins.

Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel

Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni.

Líklegt að Aron Einar spili á morgun

Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, mun að öllum líkindum koma við sögu í fyrsta skipti á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sverrir Ingi skoraði í tapi

Sverrir Ingi Ingason skoraði eina mark Rostov þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Þórir Guðjónsson úr Grafarvogi í Kópavog

Sóknarmaðurinn knái Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Pepsi-deildarlið Breiðabliks eftir að hafa fallið úr deildinni með Fjölni á síðustu leiktíð.

Arnór og Hörður spiluðu í sigri CSKA

CSKA Moskva vann 0-2 sigur á Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn en Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum í síðari hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir