Fleiri fréttir

Enginn Mandzukic gegn United

Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford.

Elfar Árni áfram á Akureyri

Elfar Árni Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA en félagið tilkynnti þetta síðdegis í dag.

Ianni kærður en ekki Mourinho

Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, verður ekki refsað vegna látanna undir lok leiks Chelsea og Man. Utd um nýliðna helgi.

Guðmundur kominn til Eyja

Guðmundur Magnússon er genginn til liðs við ÍBV og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta ári.

Inter án Nainggolan gegn Barcelona

Belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan meiddist í Mílanóslagnum og mun líklega missa af mikilvægum leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu.

Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun

Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h

Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park.

Sex marka jafntefli í fjarveru Emils

Emil Hallfreðsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Frosinone mætti Empoli í botnbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Knattspyrnudraumur Bolt að rætast?

Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Napoli saxar á forskot Juventus

Napoli urðu ekki á nein mistök þegar þeir heimsóttu Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ross Barkley bjargaði stigi fyrir Chelsea

Ross Barkley kom í veg fyrir það að Maurizio Sarri og hans menn í Chelsea upplifðu sitt fyrsta tap í deildinni í vetur með jöfnunarmarki í uppbótartíma.

Real Madrid tapaði á heimavelli

Vandræði Real Madrid héldu áfram í dag þegar liðið tapaði óvænt gegn Levante á heimavelli 2-0 en eftir leikinn er liðið í sjötta sæti deildarinnar.

Zola: Ég hélt að um grín væri að ræða

Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sagði í viðtali í gær að hann hafi haldið að um grín væri að ræða þegar Maurizio Sarri hringdi í hann og bauð honum starfið.

Mourinho: Myndi glaður vilja fá Hazard til United

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann myndi glaður vilja fá Eden Hazard til Manchester United en Hazard sagði sjálfur í vikunni að hann myndi vilja vinna með Mourinho á nýjan leik.

Viðar Örn hættur með landsliðinu

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir