Fleiri fréttir

Rosengård enn með í titilbaráttunni

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-1 stórsigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård er í harðri titilbaráttu ásamt tveimur öðrum liðum.

Rakel skoraði í Íslendingaslag

Rakel Hönnudóttir var á skotskónum í Íslendingaslag Kristianstads og Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM

Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi.

Birkir: Líður betur inni á miðjunni

Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu.

Hazard: Óviðeigandi að gagnrýna Neymar

Brasilíumaðurinn Neymar fékk harða gagnrýni eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar vegna slakrar frammistöðu og leikrænna tilburða. Nú hefur hann fengið stuðning úr óvæntri átt.

Maradona segir Messi ekki vera leiðtoga

Fótboltagoðsögnin Diego Maradona gagnrýnir samlanda sinn Lionel Messi harðlega í viðtali við Fox og segir hann ekki vera leiðtoga og að ekki ætti að líta á hann sem guð í fótboltaheiminum.

Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja

Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki.

Alfreð: Sendum yfirlýsingu með frammistöðunni í Frakklandi

"Við þurfum að hefna fyrir ófarirnar gegn Svisslendingum og vinna þá á Laugardalsvelli," segir Alfreð Finnabogason í viðtali við Arnar Björnsson í íþróttafréttum Stöðvar 2. Það er hugur í okkar mönnum fyrir leikinn á mánudaginn.

Lærisveinar Lars með góðan sigur

Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig.

Jafnt hjá U-17 gegn Bosníu-Hersegóvínu

U-17 ára landslið Íslands gerði jafntefli við Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu en riðill íslenska liðsins fer fram í Bosníu.

Southgate: Áttum skilið að vinna

Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum.

Heildarbragurinn á íslenska liðinu allt annar í þessum leik

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði vopnum sínum á nýjan leik eftir fremur slaka frammistöðu í tvígang þegar liðið gerði jafntefli við ríkjandi heimsmeistara á fimmtudagskvöldið. Fram undan er seinni leikur liðsins gegn Svisss í Þjóðadeildinni.

Lukaku tryggði Belgum sigurinn

Belgar eru með sex stig á toppi riðils tvö, riðils okkar Íslendinga, í A deild Þjóðadeildarinnar eftir sigur á Sviss á heimavelli í kvöld.

Henry að taka við Mónakó

Frakkinn Thierry Henry mun taka við sínu fyrsta stjórastarfi um helgina er hann semur við Mónakó. Sky Sports fréttastofan greinir frá.

Hársbreidd frá sögulegum sigri

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var grátlega nálægt því að ná sigri gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakka ytra í vináttuleik í gær

Sjá næstu 50 fréttir