Fleiri fréttir

PSG fylgist með samningamálum Sterling

Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, rennur út af samningi hjá City árið 2020. Viðræður um nýjan samning ganga illa.

Eysteinn stýrir Keflavík með Janko

Eysteinn Húni Hauksson verður áfram þjálfari Keflavíkur sem féll úr Pepsi-deild karla en Eysteinn tók við liðinu um mitt sumar.

Messi aðeins bestur í fjórða sinn

Lionel Messi hefur verið valinn leikmaður septembermánaðar í spænsku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt en satt er þetta aðeins í fjórða sinn sem hann fær þessi verðlaun.

Bolt ætlar ekki að fara til Möltu

Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu.

Fjórtán frábær ár með Messi

Það munu eflaust einhverjir stuðningsmenn Barcelona skála í kvöld fyrir því að í dag eru fjórtán ár síðan Lionel Messi spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Lengsta biðin eftir sigri í 38 ár

Biðin eftir sigri hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lengist og lengist en liðið hefur nú ekki unnið í ellefu leikjum í röð.

Shaqiri: Var ekki orðinn stressaður

Xherdan Shaqiri leikmaður Sviss var ánægður með sigur sinna manna á Laugardalsvelli í kvöld og sagðist ekki hafa verið orðinn stressaður þegar Ísland pressaði vel í lokin.

Arnór Ingvi: Ég hef alveg verið betri

„Já við vorum mjög nálægt því að jafna leikinn í lokin en það eru nokkrar sekúndur þar sem við missum einbeitinguna og fáum á okkur þessi tvö mörk sem var dýrkeypt“, sagði Arnór Ingvi Traustason eftir leik þegar hann var spurður út í hversu nálægt Ísland hafi verið að jafna leikinn á móti Sviss í kvöld.

Xhaka: Verðum að vinna Belgana

Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld.

Birkir: Sáu það allir sem horfðu að við vorum svekktir með hann

„Fyrri hálfleikur var mjög fínn. Það var 10-15 mínútna kafli í seinni hálfleik sem var svolítið slakur, þegar þeir fengu þessi tvö mörk. Eftir það vorum við að reyna að sækja mark og þetta var svolítið erfitt," sagði Birkir Bjarnason í viðtali við blaðamann Vísis eftir leikinn gegn Sviss í kvöld.

Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin

"Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum.

Shaqiri: Alltaf erfitt að spila hér

Xherdan Shaqiri, stjarnan í svissneska landsliðinu, sagði sigurinn gegn Íslandi í kvöld hafi verið erfiðari en fyrri leik liðanna sem lauk með 6-0 sigri Sviss.

Hamrén: Þoli ekki að tapa

Þjálfari íslenska landsliðsins, Erik Hamrén, var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld.

Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott

Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir