Fleiri fréttir

Ross Barkley bjargaði stigi fyrir Chelsea

Ross Barkley kom í veg fyrir það að Maurizio Sarri og hans menn í Chelsea upplifðu sitt fyrsta tap í deildinni í vetur með jöfnunarmarki í uppbótartíma.

Real Madrid tapaði á heimavelli

Vandræði Real Madrid héldu áfram í dag þegar liðið tapaði óvænt gegn Levante á heimavelli 2-0 en eftir leikinn er liðið í sjötta sæti deildarinnar.

Zola: Ég hélt að um grín væri að ræða

Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sagði í viðtali í gær að hann hafi haldið að um grín væri að ræða þegar Maurizio Sarri hringdi í hann og bauð honum starfið.

Mourinho: Myndi glaður vilja fá Hazard til United

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann myndi glaður vilja fá Eden Hazard til Manchester United en Hazard sagði sjálfur í vikunni að hann myndi vilja vinna með Mourinho á nýjan leik.

Viðar Örn hættur með landsliðinu

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri.

Börsungar hafa ekki rætt um endurkomu Neymar

Samkvæmt nýjustu fréttum frá Frakklandi er Brasilíumaðurinn Neymar á förum frá PSG næsta sumar en hann ku hafa gert munnlegt samkomulag við Nasser Al-Khelfari, forseta Parísarliðsins.

Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel

Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni.

Líklegt að Aron Einar spili á morgun

Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, mun að öllum líkindum koma við sögu í fyrsta skipti á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sverrir Ingi skoraði í tapi

Sverrir Ingi Ingason skoraði eina mark Rostov þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Þórir Guðjónsson úr Grafarvogi í Kópavog

Sóknarmaðurinn knái Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Pepsi-deildarlið Breiðabliks eftir að hafa fallið úr deildinni með Fjölni á síðustu leiktíð.

Arnór og Hörður spiluðu í sigri CSKA

CSKA Moskva vann 0-2 sigur á Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn en Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum í síðari hálfleik.

Þjálfari Dana biður Huddersfield afsökunar

Age Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið David Wagner, stjóra Huddersfield, afsökunar á ummælum sínum um Mathias Jörgensen, varnarmann Huddersfield.

Erfið staða hjá Glódísi

Rosengård, með Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, eru í vandræðum eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Shaw búinn að framlengja

Bakvörðurinn Luke Shaw skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Man. Utd. Þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu daga.

Zlatan stendur þétt við bakið á Mourinho

Svíinn Zlatan Ibrahimovic stendur með sínum gamla stjóra, Jose Mourinho, en hans staða hjá Man. Utd er í mikilli óvissu. Byrjun Man. Utd á tímabilinu er jöfnun á versta árangri félagsins í úrvalsdeildinni.

PSG fylgist með samningamálum Sterling

Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, rennur út af samningi hjá City árið 2020. Viðræður um nýjan samning ganga illa.

Eysteinn stýrir Keflavík með Janko

Eysteinn Húni Hauksson verður áfram þjálfari Keflavíkur sem féll úr Pepsi-deild karla en Eysteinn tók við liðinu um mitt sumar.

Sjá næstu 50 fréttir