Fleiri fréttir

Siggi Jóns gerði Skagastrákana að Íslandsmeisturum

Skagamenn eru komnir upp í Pepsideild karla í fótbolta á nýjan leik og þeir ættu að hafa nóg af ungum og flottum strákum þar sem að 2. flokkur félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær.

Aron Einar meiddist aftur

Landsliðsfyrirliðinn getur ekki hafið leik strax með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Aguero framlengir við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021.

Draumur manns að rætast þetta kvöld

Arnór Sigurðsson varð á dögunum yngsti íslenski leikmaðurinn til að leika í Meistaradeild Evrópu með CSKA Moskvu. Þá voru rétt rúm tvö ár síðan hann lék síðasta leik sinn fyrir uppeldisfélagið ÍA á Akranesi.

Sarri hefur ekki áhyggjur af meiðslum Pedro

Maurizio Sarri hefur ekki áhyggjur af því að meiðsli Pedro séu alvarleg. Spánverjinn fór af velli með axlarmeiðsli í leik Chelsea og PAOK í Evrópudeild UEFA í dag.

Mourinho: Við skuldum góða frammistöðu á Old Trafford

Manchester United hefur ekki spilað heimaleik síðan Tottenham sundurspilaði lærisveina Jose Mourinho í lok ágústmánaðar. Mourinho segir leikmenn sína skulda stuðningsmönnunum almennilega frammistöðu á Old Trafford.

Munum standa áfram með okkar málstað

Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von

Mourinho skotinn í Dalot

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær.

Óvænt tap City á heimavelli

Lærisveinar Pep Guardiola misstigu sig í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið þegar liðið tapaði fyrir franska liðinu Lyon á heimavelli.

Pogba allt í öllu í sigri United

Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu.

Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara

Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu.

Sjá næstu 50 fréttir